Vefnámskeið og
fræðsluefni

Örverur á kjöti og örverum á kjöti haldið niðri
Leyfismál, gæðahandbók, innra eftirlit og stofnun fyrirtækja
Slátrun og kjötmat
Söltun og reyking
Umbúðamerkingar matvæla og pökkun
Hráverkun og pylsugerð
Sögun, úrbeining og marinering
11. og 12. október 2018 í húsakynnum Matís, frá 9:00 til 16:00

Uppsetning og viðhald HACCP kerfa

Farið verður yfir forkröfur HACCP og hvernig þær styðja við hættugreiningu matvælafyrirtækja. Þá verður rætt um helstu líf-, efna- og eðlisfræðilegar hættur sem áhrif geta haft á öryggi afurða og hvernig þær tengjast hættugreiningu. Ítarlega verður farið yfir uppsetningu HACCP og tekin fyrir hagnýt dæmi um einstaka þætti við uppsetningu kerfisins.

Uppsetning og viðhald HACCP kerfa

11. og 12. október