Matís er stærsta rannsóknafyrirtæki landsins á sviði matvælarannsókna.

Starfsfólk Matís hefur áralanga reynslu af rannsóknum á matvælum, því er þekking og reynsla á þessu sviði meginstyrkur fyrirtækisins. Matís leggur ríka áherslu á að miðla þessari þekkingu til matvælaiðnaðar á Íslandi.

Boðið er upp á vönduð og hagnýt námskeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Vinsamlegsta hafið samband og leitið tilboða í námskeið hjá Matís.